Yarra Yarra er líffræiðlegt fjölbreyti verkefni. Tilgangur verkefnisins er að vernda skóg sem er staðsettur í Suðvestur Ástralíu og inniheldur gífurlegta fjölbreytt lífríki.
Aukinn líffræðifjölbreytileiki í Ástralíu
SKU: 0210
kr11,644Price
LAND
Ástralía 🇦🇺
SDG MARKMIÐ
Styður við heimsmarkmið 8, 13, 15
NÁNARI STAÐSETNING
Verkefnið er staðsett á rýru, hálfþurru landbúnaðarlandi sem styður ekki lengur lífvænlega búskaparhætti. Það fjarlægir kolefni úr andrúmsloftinu og endurskapar heilbrigt og starfhæft landslag, endurreist eftir áratuga tap á búsvæðum og niðurbroti jarðvegs.
AFHENDING STAÐFESTINGAR
Athugið að staðfesting um fullnýtingu (e. retirement) eininganna mun berast innan sólahrings frá kaupum í tölvupósti. Vinsamlegast athugið að netfang verður að vera skráð við kaupin til að staðfesting getur borist.