Verkefnið mun styðja við veitingu öruggs vatns til hundruða heimila í Manica héraði með því að nota borholutækni. Með því að nálgast öruggt vatn mun verkefnið stuðla að því að heimili nýti minna af eldiviði til þess að sjóða vatn til neyslu. Verkefnið forðar því umtalsverðri losun koltvísýrings út í andrúmsloftið.
Hreint vatn í Mósambík
SKU: 0206
kr4,204Price
LAND
Mósambík 🇲🇿
SDG MARKMIÐ
Styður við heimsmarkmið 3, 5, 6, 13
AFHENDING STAÐFESTINGAR
Athugið að staðfesting um fullnýtingu (e. retirement) eininganna mun berast innan sólahrings frá kaupum í tölvupósti. Vinsamlegast athugið að netfang verður að vera skráð við kaupin til að staðfesting getur borist.