hlekkur logo (2).png

traustur. áreiðanlegur. órjúfanlegur.

pexels-francesco-paggiaro-1363191.jpg

HLEKKUR er lausn Súrefnis á grænþvotti í nútímaheimi kolefnisjöfnunar. Hver einustu viðskipti og eigendaskipti vottaðra kolefniseininga koma til með að vera skráð sjálfkrafa í bálkakeðjuna HLEKK sem rafmynta- og bálkakeðjusérfræðingurinn Egill Örn Magnússon og hugbúnaðarsérfræðingurinn Aríel Jóhann Árnason hanna.

HLEKKUR mun bjóða lögaðilum upp á auðvelda, nútímalega og örugga leið til að kaupa og miðla vottaðar kolefniseiningar á móti eigin losun með öll viðskipti skráð bæði í Loftlagsskránna og HLEKK.

 

Allir lögaðilar sem kolefnisjafna hjá Súrefni standa skrefi framar á markaði kolefnisjöfnunar og geta með óhagganlegum hætti sýnt og staðfest sína kolefnisjöfnun.

HLEKKUR​ er í þróun eins og er.

Fréttir um þróunarferlið á HLEKK verða kynntar á vefsíðu Súrefnis.