Hringrás & HP Gámar

image0.jpeg
Hringrás - Lógo.png
Hp gamar logo.png

Hringrás HP gámar hafa nú tekið ábyrgð á eigin kolefnisspori í samstarfi við Súrefni íslenska kolefnisjöfnun og hafið sína vegferð í átt að kolefnishlutleysi. Hringrás hefur kolefnisjafnað sína kjarnastarfsemi að fullnustu frá og með árinu 2020 með kolefnisbindingu í nýskógrækt en fyrsti hluti Hringrásarskógarins mun rísa á Suðurlandi við þjóðskóginn Símonarskóg í maí á þessu ári.

 

Það eru engar skyndilaustnir í kolefnisjöfnun en við hjá Súrefni erum afar ánægð með áreiðanlega og ábyrga nálgun Hringrásar í þessum málum.