Einstaklingar

Kolefnisjöfnun fyrir alla

EINSTAKLINGSÞJÓNUSTA

Kolefnisbinding á mannamáli

Hamfarahlýnun vegna gróðurhúsalofttegunda er ófrávíkjanleg staðreynd.

 

Ljóst er að öll þurfum við að leggja hönd á plóg til að draga úr mengun og skapa betri heim fyrir komandi kynslóðir.

Fjölmargar leiðir eru mögulegar til að draga úr eigin kolefnisspori.

Súrefni býður öllum tækifæri til að kolefnisjafna á móti þeirri losun sem er afgangs. 

Þó vandinn sem fylgir gróðurhúsaáhrifum verður ekki leystur með einu verkefni eða einu tré, þá skiptir öllu að taka skref í rétta átt.

Þú getur orðið hluti af Súrefnissamfélaginu með því að draga úr þinni mengun og kaupa bindingu fyrir því sem eftir er.

pexels-pixabay-531321.jpg

Vissir þú að meðal Íslendingur þyrfti að gróðursetja um 96 Súrefnistrjám á ári til að vera kolefnishlutlaus?
Vertu hluti af Súrefnissamfélaginu!

Skráðu þig í kolefnisbindingu fyrir þitt líf!

íslendingur án bíls

verð: 1690 / mánuði

Þetta áskriftarmódel hentar meðal Íslending sem á ekki eigin bifreið!

Meðal kolefnisspor: um 8 tonn CO2 ígilda

(64 tré gróðursett á ári)

íslendingur á bíl

verð: 2560 / mánuði

Þetta áskriftarmódel hentar meðal Íslending sem á bifreið.

Meðal kolefnisspor: um 12 tonn CO2 ígilda

(96 tré gróðursett á ári)