Einstaklingar
Kolefnisjöfnun fyrir alla
EINSTAKLINGSÞJÓNUSTA
Kolefnisbinding á mannamáli
Hamfarahlýnun vegna gróðurhúsalofttegunda er ófrávíkjanleg staðreynd.
Ljóst er að öll þurfum við að leggja hönd á plóg til að draga úr mengun og skapa betri heim fyrir komandi kynslóðir.
Fjölmargar leiðir eru mögulegar til að draga úr eigin kolefnisspori.
Súrefni býður öllum tækifæri til að kolefnisjafna á móti þeirri losun sem er afgangs.
Þó vandinn sem fylgir gróðurhúsaáhrifum verður ekki leystur með einu verkefni eða einu tré, þá skiptir öllu að taka skref í rétta átt.
Þú getur orðið hluti af Súrefnissamfélaginu með því að draga úr þinni mengun og kaupa bindingu fyrir því sem eftir er.

Vissir þú að meðal Íslendingur þyrfti að gróðursetja um 96 Súrefnistrjám á ári til að vera kolefnishlutlaus?
Vertu hluti af Súrefnissamfélaginu!
Skráðu þig í kolefnisbindingu fyrir þitt líf!
íslendingur án bíls
verð: 1690 / mánuði
Þetta áskriftarmódel hentar meðal Íslending sem á ekki eigin bifreið!
Meðal kolefnisspor: um 8 tonn CO2 ígilda
(64 tré gróðursett á ári)
íslendingur á bíl
verð: 2560 / mánuði
Þetta áskriftarmódel hentar meðal Íslending sem á bifreið.
Meðal kolefnisspor: um 12 tonn CO2 ígilda
(96 tré gróðursett á ári)