
mín VEGFERÐ AÐ
HLUTLEYSI
stjórnborð fyrir sjálfbær fyrirtæki
Mín Vegferð stjórnborðið gerir stjórnendum
kleift að:
-
setja upp prófíl fyrir félagið
-
skrá kolefnisspor félagsins eftir umföngum
-
setja inn langtíma sjálfbærnimarkmið
-
fylgjast með vegferð félagsins
-
versla vottaðar kolefniseiningar með einföldum hætti
-
raða saman einingasafni sem hægt er að deila opinberlega
Það hefur aldrei verið þæginlegra að sjá hvar þitt félag er statt í vegferðinni að kolefnishlutleysi

þitt stjórnborð
Ekki láta þitt eftir liggja!

01 / Nýskráning
Skráðu þitt félag þér að kostnaðarlausu í stjórnborðið
02 / Skráðu upplýsingarnar
Hafir þú útreikning á kolefnissporinu getur þú skráð það í kerfið og einnig er hægt að skrá framtíðarmarkmið.
Ef þitt félag á eftir að reikna sporið vinnur Súrefni með áreiðanlegum aðilum sem hægt er að treysta þegar kemur að útrekning kolefnisspors.


03 / kolefnisjafnaðu með sjálfbærum verkefnum og eigin einingasafni
Þú getur valið vottaðar kolefniseiningar úr fjölda sjálfbærra verkefna frá áreiðanlegum aðilum eins og Gold StandardⓇ, Verra og Skógarkolefni
04 / deildu með samfélaginu ykkar mótvægisaðgerðum
.png)
.png)
.png)
Algengar spurningar
Er hægt að greiða með því að fá reikning sendan á kennitölu fyrirtækisins?
Já! Eins og er þá býður stjórnborðið upp á greiðslu með greiðslukorti og í kjölfarið kemur reikningur sjálfkrafa í tölvupósti en ef þörf er á að fá kröfu senda beint í banka er hægt að senda okkur línu hér fyrir slíka beiðni.
Get ég skráð okkar markmið í kolefnislosun til margra ára?
Já! Eins og er býður stjórnborðið upp á 5 ára markmið en næsta uppfærsla kemur til með að bjóða lengri tímalengdir.
Get ég skráð mótvægisaðgerðir fyrri ára?
Eins og er býður stjórnborðið ekki upp á fyrri ára skráningar en næsta útgáfa kemur til með að bjóða upp á yfirlit fyrri ára.
Get ég deilt mótvægisaðgerðum okkar með almenningi?
Já! Eftir að þú hefur skráð kolefnisspor og mótvægisaðgerðir þíns fyrirtækis í stjórnborðið getur þú deilt, annaðhvort með PDF skjali sem þú getur halað niður frá stjórnborðinu eða með deilanlegum hlekk sem er opinber gagnvart almenningi.
Hvað kostar aðild að stjórnborðinu?
Aðgangur að Mín Vegferð stjórnborðinu er gjaldfrjáls.