top of page
  • Writer's pictureAríel Jóhann Árnason

Ísorku kolefniseiningar skráðar


Verkefni Ísorku og Súrefnis hefur nú verið skráð í Verra loftlagsskrá og markar þetta tímamót á Íslandi enda er verkefnið hið fyrsta sinnar tegundar á landinu og vottar fyrstu Verra kolefniseiningar landsins sem virkar eru og hægt að nýta í ábyrga kolefnisjöfnun hjá lög- og einkaaðilum.


Við í Súrefnisteyminu viljum þakka Sigurði Ástgeirssyni og Ísorkuteyminu öllu fyrir samstarfið.


Nálgast má einingateymi Súrefnis er varðar sölu eininganna.


Nánar um verkefnið hér.

10 views

Recent Posts

See All

Comentários


bottom of page