Súrefni
Maul

Maul útkeyrsluþjónusta lét reikna út sitt kolefnisspor á dögunum með ReSource International samstarfsaðila Súrefnis. Til að taka ábyrgð á eigin kolefnisspori fjárfestu stjórnendur Maul í kolefniseiningum Súrefnis í bið úr Súrefnisskóginum og hefja þar með vegferð sína að kolefnishlutleysi.
Stjórnendum Mauls var mikið í mun um líffræðilegt jafnvægi og fjárfestu því einungis í kolefnisbindingu út frá birkiplöntum í Súrefnisskóginum.
Öll fyrirtæki geta nálgast sjálfbæra matarþjónustu á maul.is