top of page
  • Writer's pictureSúrefni

Ferðamenn vilja umhverfisvæna þjónustu

Gæðastimpill kolefnishlutleysis


Súrefni íslensk kolefnisjöfnun og ReSource International bjóða nú upp á nýstárlega þjónustu í ferðaiðnaði. Með útreikningi á kolefnisspori ykkar fyrirtækis, þjónustuleiða og ferða getum við boðið öllum lögaðilum upp á ábyrga og vottaða kolefnisjöfnun. Í kjölfarið geta ferðaþjónustufyrirtæki boðið sínum viðskiptavinum upp á kolefnisjafnaða þjónustu og ferðir með notkun vottaðra kolefniseininga sem skapaðar eru af Súrefni kolefnisjöfnun með ábyrgum vottuðum verkefnum.




Nánar um Súrefni kolefnisjöfnun


Súrefni kolefnisjöfnun býður upp á vottaðar kolefniseiningar fyrir fyrirtæki og einstaklinga með tilstuðlan fjölbreytts úrvals verkefna bæði á Íslandi og erlendis.


Súrefni vinnur náið með ReSource International verkfræðistofu.





11 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page