top of page
  • Writer's pictureSúrefni

Plasteiningar á döfinni
Nýverið fékk Súrefni til lands vottunaraðila VVB (Validation & Verification Body) stofuninni Control Union til að taka út og mæla árangur tveggja góðra verkefna sem mun brátt líta dagsins ljós. Aríel Jóhann Árnason var viðstaddur fyrir hönd Súrefnis í heimsókninni.


Pure North kemur einnig til með að votta sínar fyrstu plasteiningar frá aðferðafræði VERRA. Það var vottunaraðili frá Control Union vottunarstofu sem tók út þeirra starfsemi í 5 daga ýtarlegri heimsókn í júní síðastliðinn. Sjá nánar hér.

3 views

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page