Súrefni
Súrefni flytur skrifstofu í Sjávarklasann
Súrefni hefur nú fært sig á frumkvöðlasetrið að Grandagarði 16. Skrifstofan er staðsett í hjarta grósku og frumkvöðlastarfsemi á Grandanum og er orkan og sköpunargleðin allsráðandi á svæðinu.

Við erum að þetta sé hinn fullkomni staður fyrir ungt sprotafyrirtæki að vaxa úr graxi á meðan við sjáum til þess að skógar vaxi úr graxi á Íslandi.
Höfundur: Aríel Jóhann Árnason, framkvæmdastjóri