Fjölskyldan í eitt ár
122.880krPrice
Meðallosun kolefnisbundin fyrir hefðbundinn Íslending í eitt ár. Felur í sér meðaltal keyrslu, orku, neyslu og húsnæðis.
384 Súrefnistré verða gróðursett fyrir ykkur til þess að binda losun þína.
Staðfesting í rafrænu formi fylgir alltaf með kaupum ásamt límmiða sem staðfestir að bifreiðin þín er græn í eitt ár!
Frekari upplýsingar
Skilareglur og endurgreiðsla
Sendingarupplýsingar
Þessi pakki bindir alla eigin neyslu.
Tré: 384 Súrefnistré gróðursett í þínu nafni í Súrefnisskóginum til kolefnisbindingar. Staðlað Súrefnistré er samansett úr Sitkagreni og Alaskaösp og mun standa í a.m.k. 50 ár!
1 gróðursett tré mun binda um 0.125 tonn CO2 ígilda á líftíma sínum.