top of page

Meðallosun kolefnisbundin fyrir hefðbundinn Íslending í eitt ár. Felur í sér meðaltal keyrslu, orku, neyslu og húsnæðis. 


96 Súrefnistré verða gróðursett fyrir ykkur til þess að binda losun þína.

 

Vottorð í rafrænu formi fylgir með kaupum sem staðfestir að kolefnisbindinguna  í eitt ár!

Jólagjafabréf: Sjálfbær

SKU: 0407
29.900krPrice
 • Frekari upplýsingar

  Með þessu gjafabréfi kolefnisbindur þú hinn týpíska Íslending.

  Heildar CO2 losun bundin: 12 tonn CO2 ígilda á ári

  Tré gróðursett: 96 Súrefnistré

  Tré sem gróðursett er í þínu nafni í Súrefnisskóginum til kolefnisbindingar. Staðlað Súrefnistré er samansett úr sitkagreni og alaskaösp og mun standa í a.m.k. 50 ár!

  Stærri fólksbíll sem eyðir um 9l. /100 og losar um 2,38 tonn CO2 ígilda. Miðað við 11.000km keyrða á ári og neyslu sem losar um 2 tonn CO2 ígilda á ári, ásamt 1 flugi innan Evrópu á ári fram og til baka.

  Ath. 6 tonn í neyslu á ári er meðaltal neysla íslendinga

  1 gróðursett tré mun binda um 0.125 tonni x CO2 ígilda á líftíma sínum.

 • Skilareglur og endurgreiðsla

  Kaup á bindingu fæst ekki skilað.

 • Sendingarupplýsingar

  Við sendum eingöngu rafræna staðfestingu

bottom of page