LÚXUS

LÚXUS

6.080krPrice

Lúxusbíll eyðir um 9 l. /100 km og er keyrður að meðaltali 11.000 km á ári.


 19 Súrefnistré verða gróðursett til þess að binda losun bifreiðarinnar.

 

Staðfesting í rafrænu formi fylgir alltaf með kaupum ásamt límmiða sem staðfestir að bifreiðin er græn í eitt ár!

 • Meðalfólksbíll eyðir um 9l. /100 og losar um  2.4 tonn CO2 ígilda á ári. Miðað við 11.000km keyrða á ári. Þessi pakki bindir ekki eigin neyslu.

   

  Tré: 19 Súrefnistré gróðursett.

   

  Tré sem gróðursett er í þínu nafni í Súrefnisskóginum til kolefnisbindingar. Staðlað Súrefnistré er samansett úr Sitkagreni og Alaskaösp og mun standa í a.m.k. 50 ár!

   

  1 gróðursett tré mun binda um 0.125 tonn CO2 ígilda á líftíma sínum.