top of page

Verkefnið hefur verið sett á laggirnar á svæði sem talið er að sé eitt það fátækasta í allri Víetnam. Vatnsorkuverið beislar orku úr lækjum og ám, þá sérstaklega Da Rang ánni, sem rennur í gegnum fjallahéraið og endar í sjónum að austanverðu Víetnam.

 

Verkefnið er talið einstaklega umhverfisvæn lausn til þess að mæta aukinni orkuþörf í héraðinu.

Vatnsorka í Víetnam

SKU: 0202
2.840krPrice
 • LAND

  Víetnam 🇻🇳

 • NÁNARI STAÐSETNING

  Dak Srong 2 vatnsorkuverkefnið er staðsett í Yang Nam, Ya Nam, Ya Ma og Dak Hninh sveitarfélögunum í Kong Chro sem staðsett eru í umdæmi hálendis-héraðsins Gia Lai í Víetnam.

 • SDG MARKMIÐ

  Styður við heimsmarkmið 7, 9, 13 án vottunar frá  Sameinuðu þjóðunum

 • AFHENDING STAÐFESTINGAR

  Athugið að staðfesting um fullnýtingu (e. retirement) eininganna mun berast innan sólahrings frá kaupum í tölvupósti. Vinsamlegast athugið að netfang verður að vera skráð við kaupin til að staðfesting getur borist.

bottom of page