top of page

Verkefnið felur í sér skógrækt á samtals 18.988 ha lands sem áður var undir mikilli beit nautgripa, þar se plöntur verða gróðursettar til að afla dýrmætra, langlífra timburafurða og til að binda mikið magn koltvísýrings úr andrúmsloftinu.

Skógrækt í Úrúgvæ

SKU: 0204
3.956krPrice
 • LAND

  Úrúgvæ 🇺🇾

 • NÁNARI STAÐSETNING

  Í september 2022 breytti þetta verkefni nöfnum úr Weyerhaeuser Uruguay' Forest Plantations á niðurbrotnu graslendi undir mikilli beit í Lumin/Eucapine Uruguay skógarplantekrur á niðurbrotnu graslendi undir mikilli beit.

 • SDG MARKMIÐ

  Styður við heimsmarkmið 9, 13, 15 án vottunar fráSameinuðu þjóðunum

 • AFHENDING STAÐFESTINGAR

  Athugið að staðfesting um fullnýtingu (e. retirement) eininganna mun berast innan sólahrings frá kaupum í tölvupósti. Vinsamlegast athugið að netfang verður að vera skráð við kaupin til að staðfesting getur borist.

bottom of page