top of page

Verkefnið snýst um að draga úr, fanga og forðast metanlosun og sömuleiðis orkuframleiðslu. Metan sem framleitt er úr seyru í skólphreinsistöðinni Kubratovo er fangað í metantanka sem er svo veitt á gasvélar fyrir raf- og hitaframleiðslu. Kemur þetta í veg fyrir mikil raforkunot hreinsistöðvarinnar og sömuleiðis notkun á jarðefnaeldsneyti. Verkefnið dregur verulega úr mengun gastegunda, og minnkar sömuleiðis rúmmál seyru sem þarf að flytja en það dregur úr koltvísýringsútblæstri.

Lífrænt gas í Búlgaríu

SKU: 0207
3.212krPrice
  • LAND

    Búlgaría 🇧🇬

  • SDG MARKMIÐ

    Styður við heimsmarkmið 6, 11, 13

  • AFHENDING STAÐFESTINGAR

    Athugið að staðfesting um fullnýtingu (e. retirement) eininganna mun berast innan sólahrings frá kaupum í tölvupósti. Vinsamlegast athugið að netfang verður að vera skráð við kaupin til að staðfesting getur borist.

bottom of page