top of page

Verkefnið er vindorkuframleiðsla / orkuver sem heitir Cerit Res, 90 MW, í kringum Çaðlayancerit bæ í Kahramanmaraþ, Tyrklandi. Cerit vindorkuvirkjunarverkefnið mun ekki nýta jarðefnaeldsneyti á meðan á rekstri stendur og mun sömuleiðis ekki losa koltvísýring.

 

Áætlað er að verið muni forða 150.000 tonnum af kolvísýringsígildum, sem annars hefði orðið.

Vindorka í Tyrklandi

SKU: 0208
3.460krPrice
  • LAND

    Tyrkland 🇹🇷

  • SDG MARKMIÐ

    Styður við heimsmarkmið 7, 8, 13

  • AFHENDING STAÐFESTINGAR

    Athugið að staðfesting um fullnýtingu (e. retirement) eininganna mun berast innan sólahrings frá kaupum í tölvupósti. Vinsamlegast athugið að netfang verður að vera skráð við kaupin til að staðfesting getur borist.

bottom of page