Sprotinn

_edited.png
_edited.png
_edited.png
4.png

Sprotinn er gæðastimpill Súrefnis um staðfestingu kolefnishlutleysis.

Súrefni starfar með áreiðanlegum aðilum á innlendum markaði og fylgir bæði alþjóðlegum ISO staðli 14064-2 um ábyrga kolefnisjöfnun ásamt því að vinna að endurbótum innlendrar tækniforskriftar er varðar kolefnisjöfnun á Íslandi (ÍST WA 91:2021). 

Súrefni samþykkir eingöngu vottaðan útreikning á kolefnisspori (Grænt bókhald, EPD vottaður útreikningur ofl.) í samráði við ReSource verkfræðistofu.

Hafðu samband fyrir þitt fyrirtæki núna fyrir nánari upplýsingar.