
ÞÍN VEGFERÐ AÐ HLUTLEYSI
hefst með Súrefni
Mín Vegferð stjórnborðið verður brátt tilbúið til notkunar. Þar munu stjórnendur fyrirtækja geta skráð sína losun, verslað vottaðar kolefniseiningar og birt árangurinn í handhægu formi.
Í millitíðinni er verslunin okkar opin þar sem hægt er að fjárfesta í vottuðum einingum, bæði virkum og einingum í bið.
Skráðu þig á póstlistann og við látum þig vita þegar stjórnborðið er tilbúið. Hlökkum til að heyra frá þér!
_edited.png)
100%
kemur bráðlega
0%
Á næstu árum verður ábyrgð fyrirtækja og sjálfbærni nauðsynlegur hluti af uppbyggingu og DNA fyrirtækja. Sjálfbærni fyrirtækja hefur aldrei verið mikilvægari.
Þegar stjórnunaraðilar setja auknar reglugerðir um fyrirtæki um allan heim verður það sífellt mikilvægara að viðhalda kolefnishlutleysi.
.
Súrefni aðstoðar fyrirtæki í að skara fram úr og að staðsetja sig framar væntingum hagsmunaaðila er kemur að kolefnishlutleysi.
af hverju
kolefnisjöfnun?

Af hverju súrefni?
Súrefni er fyrsti einingamiðlari vottaðra kolefniseininga á Íslandi og hefur frá upphafi einblínt á möguleikana í þróun og umsýslu
ábyrgra verkefna sem leiða af sér vottaðar kolefniseiningar.
Vottun eininga hefur alltaf verið í forgangi hjá Súrefni frá stofnun og að aðstoða fyrirtæki og lögaðila í vegferðinni í átt að kolefnishlutleysi.
Súrefni var hluti af vinnuhópi bindingaraðila á íslenskum markaði við að koma á kerfi í kringum ábyrga kolefnisjöfnun á vettvangi Staðlaráðs Íslands (ÍST WA 91:2021 sem gaf af sér tækniforskriftina ÍST TS 92:2022.
Súrefni fylgir kröfum forskriftarinnar í einu og öllu ásamt ISO 14064 staðlinum sem forskriftin byggir á.


Það getur verið erfitt ferli að tengja þetta allt saman. Súrefni heldur utan um smáatriði kolefnisjöfnunar svo þú þurfir þess ekki.
Súrefni býður fyrirtækjum af öllum stærðum sérsniðið safn af kolefnisjöfnunarverkefnum sem tóna við þeirra gildi.
Fyrsta skrefið er alltaf að minnka eins mikið og þú getur.
En allar rannsóknir sammælast um að forvörn og minnkun er einfaldlega ekki nóg.
Pantaðu tíma hjá okkar sérfræðingum og lærðu hvernig þú getur kolefnisjafnað á auðveldan hátt!
Súrefni tók þátt í vegferð okkar að kolefnishlutleysi frá fyrsta degi og skapaði persónulegt og mikilfenglegt verkefni í Súrefnisskóginum.
Frábært samstarf sem heldur áfram að þróast og blómstra.
Geir, rekstrarstjóri Hringrásar
.png)

bóka fund

Lítil skrifstofa
20 starfsmenn
Útreikningur
Vottaður útreikningur hjá ReSource International
Umfang jöfnunar
Umfang eitt, umfang tvö og hluti umfangs þrjú
Kolefnisspor á ári
10 tonn CO2 á ári
Heildartími afgreiðslu
Um tvær vikur
Heildarkostnaður við kolefnisjöfnun
Milli 100-200 þ. kr.
raundæmi
Við látum þig vita
Skráðu þig á póstlistann og við látum þig vita þegar stjórnborðið er tilbúið. Hlökkum til að heyra frá þér!