top of page
pexels-lumn-167699 (1)_edited_edited.png

jafnaðu reksturinn

með vottuðum kolefniseiningum

Umhverfisábyrgð og sjálfbærni er nú þegar orðinn nauðsynlegur hluti af uppbyggingu og rekstri allra fyrirtækja. Þegar sjálfbærni fyrirtækja er höfð að leiðarljósi hefur það í för með sér aukna hagkvæmni, tíma- og orkusparnað, og minnkun á úrgangslosun.

Ríkisstjórnir út um allan heim eru í auknum mæli að leggja ríkari áherslu á sjálfbærnimál í viðskiptaheiminum. Það borgar sig fyrir lögaðila að vera undir þetta búin.

af hverju
kolefnisjöfnun?
Image by Norris Niman
hvað bjóðum við upp á?

Súrefni þróar og selur vottaðar kolefnis- og plasteiningar á Íslandi.

 

Fyrirtækjum af öllum stærðum býðst sérsniðið safn af kolefnisjöfnunarverkefnum sem tóna við þeirra gildi og markmið og aðstoða við þeirra mótvægisaðgerðir og vegferð að kolefnishlutleysi.

Súrefni býður einnig upp á úttekt á rekstri fyrirtækja og staðfestingu á árangri þeirra í átt að kolefnishlutleysi.

Working Together on Project
Image by Levan Badzgaradze

Súrefni býður upp á áreiðanlegan útreikning á kolefnisspori fyrirtækja, ríkisstofnana og lögaðila í gegnum  áreiðanlega samstarfsaðila með GHG Protocol aðferðafræðinni.

Útreikningur
U

taktu skrefið

Hver mótvægisaðgerð telur þegar kemur að uppgjöri fyrirtækis gagnvart sjálfum sér og almenningi. Fyrsta skrefið þarf ekki að vera það stærsta. Hafðu samband og við finnum út úr þessu með ykkur.

Súrefni tók þátt í vegferð okkar að kolefnishlutleysi frá fyrsta degi og skapaði persónulegt og mikilfenglegt verkefni með Hringrásarskóginum.

Frábært samstarf sem heldur áfram að þróast og blómstra.

Geir Sigurður Gíslason, rekstrarstjóri Hringrásar

Súrefni new design2  2022-2023 (16).png
Screenshot 2022-11-17 at 09.30.04.png

bóka fund

Hvort sem þú ert lögaðili og vilt taka ábyrgð á eigin kolefnisspori eða þú sérð um sjálfbært verkefni og vilt kanna leiðir til að fjármagna það með vottuðum kolefniseiningum, þá getum við aðstoðað.

Bókaðu stuttan fund þér að kostnaðarlausu og við förum yfir málið.

BOOK
bottom of page