top of page
pexels-lumn-167699 (1)_edited_edited.png

grænu skrefin

fyrir ríkisstofnanir

Image by Norris Niman
Við aðstoðum með grænu skrefin

Verkefnið Græn skref er árangursrík leið fyrir stofnanir og fyrirtæki í meirihlutaeigu ríkisins að vinna markvisst að umhverfismálum í skrifstofustarfssemi sinni. Skrefin eru alls fimm og unnið er eftir skýrum gátlistum.

Í öðru og fjórða græna skrefinu er kolefnisjöfnunar krafist og mikilvægt er að þetta sé gert út frá tilmælum Umhverfisstofnunar um ábyrga kolefnisjöfnun.

 

Súrefni Vottaðar einingar býður upp á þessa þjónustu með vottuðum íslenskum kolefniseiningum.

Image by Levan Badzgaradze

Súrefni býður einnig upp á áreiðanlegan útreikning á kolefnisspori fyrirtækja, ríkisstofnanan og lögaðila.

Bókaðu fund núna til að læra meira

Útreikningur
U

bóka fund

Hvort sem þú ert lögaðili og vilt taka ábyrgð á eigin kolefnisspori eða þú sérð um sjálfbært verkefni og vilt kanna leiðir til að fjármagna það með vottuðum kolefniseiningum, þá getum við aðstoðað.

Bókaðu stuttan fund þér að kostnaðarlausu og við förum yfir málið.

BOOK
bottom of page