top of page
pexels-lumn-167699 (1)_edited_edited.png

Fagleg ráðgjöf

fyrir sjálfbær verkefni

Vottaðar einingar geta verið góður meðbyr fyrir sjálfbær verkefni og einingarnar nýtast sem fjárfestingarleið fyrir einkaaðila, fyrirtæki og ríkisstofnanir til að styrkja verkefni með beinum og áreiðanlegum hætti.

Afhverju vottaðar einingar?
Image by NEOM
Af hverju súrefni?

Súrefnisteymið hefur unnið ötult að sérhæfingu í þessum geira síðustu ár.

 

Teymið var að auki hluti af vinnuhópi bindingaraðila á íslenskum markaði við að koma á kerfi í kringum ábyrga kolefnisjöfnun á vettvangi Staðlaráðs Íslands sem gaf af sér tækniforskriftina ÍST TS 92:2022.

Súrefni fylgir kröfum forskriftarinnar ásamt ISO 14064 staðlinum sem forskriftin byggir á.

Image by Adam Kool
Image by Bravingbird

Það getur verið erfitt ferli að tengja þetta allt saman. Súrefni heldur utan um smáatriði kolefnisjöfnunar svo þú þurfir þess ekki.

Súrefni býður verkefnum af öllum stærðum ráðgjöf og aðstoð við vottun eininga.

U

Súrefni aðstoðaði okkur við vottun okkar kolefniseininga. Fagmannleg vinnubrögð og sanngjarnt verð.

Sigurður, framkvæmdastjóri Ísorku

Add a subheading (6).png
20230728_140034.jpg

bóka fund

Ef þú ert eigandi að verkefni sem dregur úr eða kemur í veg fyrir losun gróðurhúsalofttegunda og vilt kanna leiðir til að fjármagna það með vottuðum kolefniseiningum, þá getum við aðstoðað.

Bókaðu stuttan fund þér að kostnaðarlausu og við förum yfir málið.

BOOK
bottom of page