top of page

Ísorka

verkefnaeigandi

Ísorka ehf.

tímabil

2021 - 2030

STAÐSETNING

Ísland

heildarmagn co2(t)

Um 375.000 tonn CO2

Staða verkefnis

Verkefni skráð og einingar eru til sölu

Ísorka kolefniseiningar

Í lok mars kláraðist formlega ferli Ísorku að votta kolefniseiningar út frá aðferðafræðinni VM0038 frá alþjóðlega staðlinum Verra sem metur hvernig aukið aðgengi rafhleðslustöðva spornar gegn bruna á jarðefnaeldsneyti.

 

Vottunin er alþjóðleg og gildir fyrir allar rafhleðslustöðvar sem fólksbílar geta nýtt. Aðferðafræðin býður leið til að reikna út losun gróðurhúsalofttegunda frá notkun jarðefnaeldsneytis bifreiða og votta kolefniseiningar út frá forvörninni sem felst í uppsetningu, rekstri og notkun rafhleðslustöðva og hleðslu rafbílaflotans sem notaður er í staðinn.

Ísorka er fyrsta fyrirtækið í Evrópu sem tekst á við þessa vottun, áfanginn er því mikil tímamót og staðfestir mikilvægi orkuskipta í vegferðinni að aukinni sjálfbærni. Síðan 2016 hefur Ísorka mælt og viðhaft rekjanleika í allri sinni starfsemi. Sú framsýni tryggir gæðin og gerir þessa glæsilegu vottun mögulega.

 

Nánari upplýsingar um verkefni hér

Skráningu verkefnisins loftlagsskrá Verra má finna hér

Nánari umfjöllun má sjá á Mbl og Viðskiptablaðinu

Kynningu um verkefnið má skoða hér

Anchor 1

kaupbeiðni

Takk fyrir beiðnina - við verðum í bandi

bóka fund

Anchor 2
bottom of page