top of page

Hringrásar skógurinn

Viðskiptavinur

HP Gámar Hringrás

tímabil

2021-2071

STAÐSETNING

Suðurland, Ísland

heildarmagn co2íg(t)

6850 tonn co2íg

Hringrásarskógurinn var fyrsta verkefni Súrefnis og var gróðursettur í samstarfi við Skógræktina.

​​Grunngerð Súrefnisskógarins er samansett úr birki, alaskaösp og sitkagreni.

Áætlað er að hver hektari af skógræktarlandi bindi um 500-600 tonn CO2e og að um 2500 plöntur fari á hvern hektara. Áætlað er að hver gróðursetning skógarins standi í 50 ár og bindingin sem á sér stað er seld fram í tímann, ásamt einingunum sem koma til með að myndast (ex-ante) og er þetta út frá aðferðarfræði Skógarkolefnis og unnið áreiðanlega út frá ISO staðli 14064 og Tækniforskrift Stðalaráðs Íslands ÍST TS 92: 2022.

Allar ítranir skógarins eru í vottunarferli og skráðar í Loftlagsskrá

image (1).png
Súrefni new design2  2022-2023 (16).png
sko-garkolefnico2_isl.png

Ýtarupplýsingar

Verkefnið er í vottunarferli

bottom of page