top of page

Pure north

verkefnaeigandi

Pure North ehf.

tímabil

2021-2042

STAÐSETNING

Hveragerði

heildarmagn plasts (tonn)

52.647

Í dag er Pure North Recycling eina fyrirtækið á Íslandi sem endurvinnur plast að fullu. Í endurvinnslunni er óhreinum plastúrgangi breytt í plastpallettur sem seldar eru til framleiðslu á nýjum plastvörum hér á landi og erlendis.

 

Fyrirtækið er fjögurra ára gamalt og endurvinnur megnið af því heyrúlluplasti sem tilfellur á Íslandi eða um 2000 tonn á ári. Pure North Recycling er að taka sín fyrstu skref í endurvinnslu á harðplasti og stefnir að því að endurvinna að auki umbúðaplast en 95% af óendurunnu umbúðarplasti er flutt úr landi.  Það er því til mikils að vinna en áætlað er að fyrir hvert tonn sem endurunnið er af plasti sparist um 1,8 tonn af olíu.

Skráning verkefnis í loftlagsskrá Verra má finna hér

Staða verkefnis

Verkefni skráð og einingar eru til sölu

kaup

kaupbeiðni

Takk fyrir beiðnina - við verðum í bandi

fundur

bóka fund

bottom of page