top of page
  • Writer's pictureSúrefni

Súrefni í fréttum nýlega á Rúv



Útlit er fyrir að innan skamms gangi vottaðar kolefniseiningar kaupum og sölum í stórum stíl hér á landi. Íslenski kolefnismarkaðurinn er í örum vexti og fjöldi fyrirtækja sér þar sóknarfæri. Sum hafa framleiðslu kolefniseininga að aðalstarfa, önnur sjá þetta sem aukabúgrein.


Meðal fyrirtækja í þessum bransa má nefna Carbfix, Climeworks, Súrefni sem miðlar kolefniseiningum, Vaxa, Running Tide, Skógálfa, Ygg Carbon og Carbon Iceland.


Texti upprunalega hér

13 views

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page