top of page
  • Writer's pictureSúrefni

Súrefni í fréttum nýlega á RúvÚtlit er fyrir að innan skamms gangi vottaðar kolefniseiningar kaupum og sölum í stórum stíl hér á landi. Íslenski kolefnismarkaðurinn er í örum vexti og fjöldi fyrirtækja sér þar sóknarfæri. Sum hafa framleiðslu kolefniseininga að aðalstarfa, önnur sjá þetta sem aukabúgrein.


Meðal fyrirtækja í þessum bransa má nefna Carbfix, Climeworks, Súrefni sem miðlar kolefniseiningum, Vaxa, Running Tide, Skógálfa, Ygg Carbon og Carbon Iceland.


Texti upprunalega hér

5 views0 comments

Recent Posts

See All

Maul

bottom of page