top of page
  • Writer's pictureSúrefni

Súrefni skrifar undir samning við Skógræktina.

Í dag, þann 1 júní 2021, skrifaði Aríel Jóhann Árnason framkvæmdastjóri undir samning við Skógræktina ásamt Þresti Eysteinssyni skógræktarstjóra.


Mun Skógræktin starfa náið með Súrefni með ábyrga og vottaða skógrækt að leiðarljósi í því skyni að bjóða viðskiptavinum Súrefnis upp á möguleikann að draga úr og binda þeirra kolefnislosun.


Með þessu ágæta samstarfi brýtur Súrefni og Skógræktin blað í sögu kolefnisjöfnunar hér á landi með vottaða kolefnisbindingu að leiðarljósi og komum við til með að halda áfram að ýta á þróun vottunarferla og málefna kolefnisbindingar- og jöfnunar á íslenskum kolefnisjöfnunarmarkaði þar til öllum alþjóðlegum gæðastöðlum hefur verið náð.


Hér má sjá tilkynningu frá Skógræktinni um Súrefni.


Hér má sjá samninginn í heild sinni.


Höfundur: Aríel Jóhann Árnason, framkvæmdastjóri


78 views

Recent Posts

See All

Comments


Commenting has been turned off.
bottom of page