top of page

Tilgangur verkefnisins er að búa til gufu með endurnýjanlegum lífmassaleifum, þ.e. hrísgrjómnahýði, til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda (Co2e). Gufan sem svo myndast í tveimur kötlum er notuð í mjólkurverksmiðju á svæðinu.

Lífsmassaverkefni í Indlandi

SKU: 0209
3.212krPrice
  • LAND

    Indland 🇮🇳

  • SDG MARKMIÐ

    Styður við heimsmarkmið 7, 8, 13

  • NÁNARI STAÐSETNING

    Verkefnið er staðsett í húsnæði mjólkurvöruframleiðandans Chanakya í Mandi Gobingradh, Faatehgarh Sahib (Punjab) í Indlandi

  • AFHENDING STAÐFESTINGAR

    Athugið að staðfesting um fullnýtingu (e. retirement) eininganna mun berast innan sólahrings frá kaupum í tölvupósti. Vinsamlegast athugið að netfang verður að vera skráð við kaupin til að staðfesting getur borist.

bottom of page