
hefðu
ÞÍNA
VEGFERÐ
að
KOLEFNIS
HLUTLEYSI
Súrefni íslensk kolefnisjöfnun skapar íslenskar vottaðar
kolefniseiningar
Súrefni íslensk kolefnisjöfnun býður upp á heildstæða þjónustu á markaði kolefnisjöfnunar
Súrefni skapar verkefni kolefnisjöfnunar og framleiðir vottaðar kolefniseiningar sem nýta má á ábyrgan hátt á móti kolefnisspori.
Vettvangur skapast með þessu móti á milli fjármögnunaraðila og sjálfbærra verkefna sem annars gætu talist óhagstæð eða ómöguleg í framkvæmd.

Súrefni finnur sjálfbærar og virðisaukandi lausnir í öllum iðnaði.
.png)
FYRIRTÆKI
Við sérhæfum okkur í þjónustu fyrirtækja af öllum stærðum
Á næstu árum mun ábyrgð fyrirtækja á eigin kolefnisspori skipta sköpum.
Við tökum kolefnismál fyrirtækja í gegn frá upphafi til enda, aðstoðum við fyrirbyggjandi aðferðir og höfum milligöngu um bindingu á móti því sem upp á vantar.
Súrefni og ReSource International verkfræðistofa býður upp á heildstæða þjónustu frá vottuðum útreikning kolefnisspors til vottaðrar kolefnisjöfnunar og öllu þar á milli.
Það hefur aldrei verið auðveldara að draga úr eigin kolefnisspori.
Vertu hluti af Súrefnissamfélaginu í dag!


Taktu ábyrgð á þínu kolefnisspori!
íslendingur á bíl
verð: 2560 / mánuði
íslendingur án bíls
verð: 1690 / mánuði
GILDI
Okkar gildi eru
-
Áreiðanleiki
-
Gegnsæi
-
Samfélag
Allur rekstur Súrefnis er tekinn út af alþjóðlegri endurskoðun og munu allir ferlar yfirfarnir og samþykktir af þeim ásamt gloppugreiningu og staðfestingu með takmarkaðri vissu í samræmi við alþjóðlegan staðal (e. Limited Assurance).
Öll verkefni Súrefnis koma til með með að vera tekin út af vottunarstofu með tilheyrandi leyfi til úttektar á slíkum verkefnum.
Öll verkefni Súrefnis koma til með að vera skráð í Loftlagsskrá (ICR).