Súrefni í fréttum nýlega á Rúv
Útlit er fyrir að innan skamms gangi vottaðar kolefniseiningar kaupum og sölum í stórum stíl hér á landi. Íslenski kolefnismarkaðurinn er...
Einföld lausn fyrir flókið vandamál
Bókaðu ókeypis 30 mínútna ráðgjöf með sérfræðing í kolefnisjöfnun
Hvort sem þú ert lögaðili og vilt taka ábyrgð á eigin kolefnisspori eða þú sérð um sjálfbært verkefni og vilt kanna leiðir til að fjármagna það með vottuðum kolefniseiningum, þá getum við aðstoðað.
Ef þig vantar útreikning á eigin kolefnisspori vinnum við með ábyrgum aðilum á markaðinum.
Þú getur valið vottaðar kolefniseiningar úr fjölda sjálfbærra verkefna frá áreiðanlegum aðilum eins og Gold StandardⓇ, Verra og Skógarkolefni
Súrefni er fyrsti miðlari vottaðra kolefniseininga á Íslandi.
Allar einingar sem Súrefni selur eru vottaðar kolefniseiningar út frá viðurkenndum aðferðafræðum.
Vottaðar kolefniseiningar þjóna sem fjármögnunarleið fyrir ný verkefni og þannig heldur hringrásin áfram.
Mörg verkefni eru í bígerð hjá Súrefni - skráðu þig til að fá fréttir!
Okkur á Pipar er umhugað um umhverfismál og ábyrgan rekstur og meðvituð um samfélagslega ábyrgð enda er hnattræn hlýnun eitt stærsta viðfangsefni samtímans.
Súrefni er fagaðili í kolefnisjöfnun og við leituðum til þeirra varðandi kolefnisjöfnun á rekstri auglýsingastofunnar. Þeir höfðu milligöngu um að tengja okkur við áreiðanlega aðila sem reiknaði kolefnisfótsporið fyrir okkar rekstur og veitti í kjölfarið ítarlega ráðgjöf um hvernig við getum dregið úr kolefnissporinu á komandi árum og jafnað það.
Allt ferlið tók örfáar vikur og um 4–5 vinnustundir fyrir okkar starfsfólk við gagnaöflun. Fagmannlega og skilvirk þjónusta hjá Súrefni og kostaði mun minna en við bjuggumst við.