top of page
pexels-lumn-167699 (1)_edited_edited.png

ÞÍN VEGFERÐ AÐ
HLUTLEYSI

Súrefni veitir fyrirtækjum einfalda og örugga þjónustu að ábyrgri kolefnisjöfnun 

Untitled design (17)_edited.png
ÞJÓNUSTA

þjónusta

Einföld lausn fyrir flókið vandamál

1 - bóka fund.png
01 / bókaðu ókeypis ráðgjöf

Bókaðu ókeypis 30 mínútna ráðgjöf með sérfræðing í kolefnisjöfnun

02 / Mældu kolefnissporið

Súrefni vinnur í nánu samstarfi við sérfræðinga í mælingu kolefnisspors.

 

Hafir þú áreiðanlegan útreikning frá 3. aðila, LCA útreikning eða útreikning frá Klöppum er lítið mál að styðjast við þá útreikninga!

2 skrá info.png
3 - kaupa einingar kolefnisjafna.png
03 / kolefnisjafnaðu með sjálfbærum verkefnum og eigin einingasafni

Þú getur valið vottaðar kolefniseiningar úr fjölda sjálfbærra verkefna frá áreiðanlegum aðilum eins og Gold StandardⓇ, Verra og Skógarkolefni

þú veist það
ef það er vottað

Súrefni er fyrsti miðlari vottaðra kolefniseininga á Íslandi.

​Allar einingar sem Súrefni selur eru vottaðar kolefniseiningar út frá viðurkenndum aðferðafræðum. ​

 

Vottaðar kolefniseiningar þjóna sem fjármögnunarleið fyrir ný verkefni og þannig heldur hringrásin áfram. ​

 

Mörg verkefni eru í bígerð hjá Súrefni - skráðu þig til að fá fréttir!

hvað er að frétta?

FRÉTTIR
2022_Pipar_PR_0048_edited.jpg

Okkur á Pipar er umhugað um umhverfismál og ábyrgan rekstur og meðvituð um samfélagslega ábyrgð enda er hnattræn hlýnun eitt stærsta viðfangsefni samtímans.

 

Súrefni er fagaðili í kolefnisjöfnun og við leituðum til þeirra varðandi kolefnisjöfnun á rekstri auglýsingastofunnar. Þeir höfðu milligöngu um að tengja okkur við áreiðanlega aðila sem reiknaði kolefnisfótsporið fyrir okkar rekstur og veitti í kjölfarið ítarlega ráðgjöf um hvernig við getum dregið úr kolefnissporinu á komandi árum og jafnað það.

 

Allt ferlið tók örfáar vikur og um 4–5 vinnustundir fyrir okkar starfsfólk við gagnaöflun. Fagmannlega og skilvirk þjónusta hjá Súrefni og kostaði mun minna en við bjuggumst við.

Guðmundur Pálsson, framkvæmdastjóri Pipar/TBWA

1bd447f9-752d-445e-8be4-4c170dd3752e.png
BOOK