Tímamótavottun kolefniseininga
top of page
Vottaðar einingar beina fjármagni til umhverfisvænna verkefna
Viðskiptavinir
Okkur á Pipar er umhugað um umhverfismál og ábyrgan rekstur og meðvituð um samfélagslega ábyrgð enda er hnattræn hlýnun eitt stærsta viðfangsefni samtímans.
Súrefni er fagaðili í kolefnisjöfnun og við leituðum til þeirra varðandi kolefnisjöfnun á rekstri auglýsingastofunnar. Þeir höfðu milligöngu um að tengja okkur við áreiðanlega aðila sem reiknaði kolefnisfótsporið fyrir okkar rekstur og veitti í kjölfarið ítarlega ráðgjöf um hvernig við getum dregið úr kolefnissporinu á komandi árum og jafnað það.
Allt ferlið tók örfáar vikur og um 4–5 vinnustundir fyrir okkar starfsfólk við gagnaöflun. Fagmannlega og skilvirk þjónusta hjá Súrefni og kostaði mun minna en við bjuggumst við.
Guðmundur Pálsson, framkvæmdastjóri Pipar/TBWA
BOOK
bóka fund
það kostar ekkert að skrá sig
SKRÁ
bottom of page