top of page
Writer's pictureAríel Jóhann Árnason

REDD+ verkefni frá Brasilíu



Mikið hefur verið í deiglunni upp á síðkastið sem dregur í efa ágæti REDD+ verkefna sem stuðla að verndun Amazon skóga Brasilíu.


Sorglegt er að heyra um þessar ályktanir að slík verkefni séu verðlaus og vert er að skoða nánar andsvar Verra um slík verkefni.


Þá tæknilegu greiningu má nálgast hér.


Í stuttu máli telur Súrefni það ekki næganlega sannað að slíkar vottaðar kolefniseiningar séu ekki að stuðla að verndun skóga og því höldum við áfram að bjóða upp á þær á okkar sölutorgi. Margir okkar viðskiptavina hafa nú þegar fjárfest í slíkum einingum og verður að teljast jákvæð þróun í verndun viðkvæmra skógarsvæða í Brasilíu.

22 views

Recent Posts

See All
bottom of page